Heitar og skærar O-stjörnur í stjörnumyndunarsvæðum

Þessar glæsilegu myndir sýna hluta af Kjalarþokunni (vinstri), Arnarþokunni (miðja) og IC 2944 (hægri). Allt eru þetta stjörnumyndunarsvæði sem í eru margar heitar, ungar stjörnur, þar á meðal nokkrar bjartar stjörnur af O-gerð. O-stjörnurnar á þessum svæðum voru viðfangsefni nýrrar rannsóknar með Very Large Telescope ESO og eru merktar með hringjum. Margar þessara stjarna reyndust þétt pör en í slíkum tvístirnum flyst massi oft frá einni stjörnu til hinnar.

Myndirnar voru teknar með Wide Field Imager myndavélinni á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1230b
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Júl 26, 2012, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1230
Stærð:4758 x 1668 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation

Myndasnið

Stór JPEG
1,6 MB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI

 

Sjá einnig