Mynd VLT af þyrilvetrarbrautinni NGC 1187

Vetrarbrautin NGC 1187 prýðir þessa nýju mynd sem tekin var með Very Large Telescope ESO. Þessi fallega þyrilvetrarbraut er í um 60 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Fljótinu. Í NGC 1187 hafa orðið tvær sprengistjörnur síðastliðin þrjátíu ár, síðast árið 2007.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1231a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 1, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1231
Stærð:3327 x 1928 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 1187
Tegund:• Local Universe : Galaxy : Type : Spiral
• X - Galaxies
Fjarlægð:60 milljón ljósár
Constellation:Eridanus

Myndasnið

Stór JPEG
3,3 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
365,6 KB
1280x1024
663,5 KB
1600x1200
998,6 KB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,7 MB

Hnit

Position (RA):3 2 36.55
Position (Dec):-22° 52' 7.06"
Field of view:6.92 x 4.01 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

 

Sjá einnig