Þyrilvetrarbrautin NGC 1187 í stjörnumerkinu Fljótinu

Þetta kort sýnir staðsetningu NGC 1187 í stjörnumerkinu Fljótinu. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem sýnilegar eru með berum augum við góðar aðstæður og er NGC 1187 merkt með rauðum hring á myndinni. Þessi vetrarbraut sést sem daufur þokublettur í gegnum meðalstóra áhugamannasjónauka við góðar aðstæður.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1231c
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 1, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1231
Stærð:3338 x 3570 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 1187
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
874,6 KB

Þysjanleg


 

Sjá einnig