Víðmynd af himninum í kringum þyrilvetrarbrautina NGC 1187

Þessi víðmynd sýnir svæðið í kringum þyrilvetrarbrautina NGC 1187 í stjörnumerkinu Fljótinu. Litmyndin var sett saman úr gögnum frá Digitized Sky Survey 2 (DSS2). Ofarlega, hægra megin við NGC 1187, skammt frá stjörnu, má sjá bjagaða fylgivetrarbraut, ESO 480-G020. Bjarta stjarnan neðst á myndinni er Tá3 Eridani.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgment: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1231d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 1, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1231
Stærð:10582 x 8291 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 1187
Tegund:Local Universe : Galaxy : Type : Spiral
Fjarlægð:60 milljón ljósár
Constellation:Eridanus

Myndasnið

Stór JPEG
31,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
204,2 KB
1280x1024
339,3 KB
1600x1200
499,9 KB
1920x1200
610,6 KB
2048x1536
835,2 KB

Hnit

Position (RA):3 2 35.93
Position (Dec):-22° 52' 3.36"
Field of view:179.77 x 140.85 arcminutes
Stefna:Norður er 0.5° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
B+R
Digitized Sky Survey 2
Sýnilegt
R
Digitized Sky Survey 2
Innrautt
I
Digitized Sky Survey 2

 

Sjá einnig