Teikning listamanns af glýkólaldehýðssameindum

Hópur stjörnufræðinga hefur fundið glýkólaldehýð — einfalt form af sykri — í gasþoku í kringum ungt tvístirni sem er álíka massamikið og sólin og kallast IRAS 16293-2422. Þetta er í fyrsta sinn sem sykur finnst í geimnum umhverfis slíka stjörnu. Uppgötvunin sýnir að byggingareiningar lífs eru á réttum stað á réttum tíma til þess að reikistjörnur, sem eru að myndast í kringum stjörnuna, geti innihaldið þær. Stjörnufræðingarnir fundu sameindirnar með Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA).

Þessi mynd sýnir teikningu af glýkólaldehýðssameindum og sameindabyggingu þess (C2H4O2). Kolefnisatóm eru sýnd grá, súrefnisatóm rauð og vetnisatóm hvít.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/L. Calçada (ESO)

Um myndina

Auðkenni:eso1234b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 29, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1234
Stærð:3500 x 1968 px

Um fyrirbærið

Nafn:3D rendering, Molecules
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
963,5 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
174,2 KB
1280x1024
248,3 KB
1600x1200
333,0 KB
1920x1200
391,7 KB
2048x1536
488,2 KB