Innrauð mynd af Ró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðinu
Þessi mynd sýnir Ró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðið í innrauðu ljósi eins og það kemur Wide-field Infrared Explorer (WISE) gervitungli NASA fyrir sjónir. Bláu og blágrænu litirnir sýna ljós með 3,4 og 4,6 míkrómetra bylgjulengd sem berst aðallega frá stjörnunum. Grænu og rauðu litirnir sýna ljós með 12 og 22 míkrómetra bylgjulengdir sem kemur að mestu frá ryki.
Mynd/Myndskeið:NASA/JPL-Caltech/WISE Team
Um myndina
Auðkenni: | eso1234c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Ágú 29, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1234 |
Stærð: | 10282 x 10100 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Rho Ophiuchi |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Type : Star Formation |
Fjarlægð: | 400 ljósár
|
Constellation: | Ophiuchus |
Hnit
Position (RA): | 16 25 16.05 |
Position (Dec): | -24° 15' 55.51" |
Field of view: | 235.57 x 231.40 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.1° vinstri frá lóðréttu |
Sjá í WorldWide Telescope:
Litir og síur
Tíðnisvið | Bylgjulengd | Sjónauki |
---|
Innrautt | 3.4 μm |
Other
|
Innrautt | 4.6 μm |
Other
|
Innrautt | 12 μm |
Other
|
Innrautt | 22 μm |
Other
|
Sjá einnig