Nærmynd af höfði Mávaþokunnar

Þessi mynd frá La Silla stjörnustöð ESO sýnir hluta af stjörnumyndunarsvæði sem kallast Mávaþokan. Þetta gasský, sem einnig er þekkt sem Sh 2-292, RCW 2 og Gum 1, virðist mynda höfuð mávs og skín skært fyrir tilverknað orkuríkrar geislunar frá mjög heitri, ungri stjörnu sem lúrir í henni. Myndin var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1237a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Sep 26, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1237
Stærð:6554 x 6528 px

Um fyrirbærið

Nafn:Gum 1, HD 53367, RCW 2, Seagull Nebula, Sh 2-292
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:3500 ljósár
Constellation:Monoceros

Myndasnið

Stór JPEG
30,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
265,0 KB
1280x1024
420,8 KB
1600x1200
615,5 KB
1920x1200
788,4 KB
2048x1536
1,1 MB

Hnit

Position (RA):7 4 42.72
Position (Dec):-10° 29' 30.12"
Field of view:26.00 x 25.90 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
456 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
540 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
R
652 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
H-alpha
659 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI