Þórshjálmsþokan (NGC 2359) í stjörnumerkinu Stórahundi

Þetta kort sýnir staðsetningu Þórshjálmsþokunnar (NGC 2359, merkt með rauðum hring). Mynd af þessu óvenjulega fyrirbæri var tekin í tilefni 50 ára afmælis ESO þann 5. október 2012 með hjálp Brigitte Bailleul — vinningshafanum í Tístaðu þig til VLT leik ESO. Athuganirnar voru sendar út í beinni útsendingu á internetinu frá Paranal stjörnustöðinni í Chile. Þokan sést sem stór en daufur bjarmi í meðalstórum áhugamannasjónaukum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1238b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Okt 5, 2012, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1238
Stærð:3338 x 3470 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
692,9 KB