Teikning listamanns af reikistjörnunni í kringum Alfa Centauri B

Þessi teikning sýnir reikistjörnu á braut um stjörnuna Alfa Centauri B sem tilheyrir þrístirnakerfinu sem er næst jörðinni. Alfa Centauri B er bjartasta fyrirbærið á himninum en hitt bjarta fyrirbærið er Alfa Centauri A. Sólin okkar sést efst til hægri. Reikistjarnan fannst í gögnum HARPS litrófsritans á 3,6 metra sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada/Nick Risinger (skysurvey.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1241a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Okt 16, 2012, 23:50 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1241
Stærð:4000 x 2500 px

Um fyrirbærið

Nafn:Alpha Centauri, Alpha Centauri A, Alpha Centauri B
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
3,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
251,3 KB
1280x1024
437,3 KB
1600x1200
659,2 KB
1920x1200
811,5 KB
2048x1536
1,1 MB

 

Sjá einnig