Alfa Centauri í stjörnumerkinu Mannfáknum

Þetta kort sýnir flestar þær stjörnur sem sjást með berum augum á heiðskíru kvöldi. Stjarnan Alfa Centauri er ein bjartasta stjarnan á suðurhimninum (merkt með rauðum hring). Hún er í aðeins 4,3 ljósára fjarlægð frá jörðinni og er hluti af þrístirnakerfi.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1241d
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Okt 16, 2012, 23:50 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1241
Stærð:3338 x 3182 px

Um fyrirbærið


Myndasnið

Stór JPEG
905,5 KB