Samanburður á miðhlutum okkar vetrarbrautarinnar í sýnilegu og innrauðu ljósi

Á þessari glæsilegu mynd eru bornar saman stór innrauð mósaíkmynd frá VISTA kortlagningarsjónaukanum og mósaíkmynd í sýnilegu ljósi af sama svæði sem tekin var með litlum sjónauka. VISTA er útbúinn innrauðri myndavél sem getur séð í gegnum stóran hluta þess ryks sem byrgir sýn og gefið mjög skýra mynd af aragrúa stjarna við miðju okkar vetrarbrautar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey/D. Minniti/Serge Brunier
Acknowledgement: Ignacio Toledo, Martin Kornmesser

Um myndina

Auðkenni:eso1242c
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Okt 24, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1242
Stærð:5863 x 8846 px

Um fyrirbærið

Nafn:Composite image, Milky Way, Milky Way Galactic Centre, VVV Survey
Tegund:Milky Way
Milky Way : Galaxy : Component : Center/Core

Myndasnið

Stór JPEG
24,0 MB