Kúluþyrpingin NGC 6362 í stjörnumerkinu Altarinu

Þetta kort sýnir hvar kúluþyrpinguna NGC 6362 er að finna í stjörnumerkinu Altarinu. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður en staðsetning þyrpingarinnar er merkt með rauðum hring. Auðvelt er að sjá þyrpinguna í gegnum litla stjörnusjónauka en með stærri sjónaukum má greina stakar stjörnur í henni.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1243b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Okt 31, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1243
Stærð:3338 x 3282 px

Um fyrirbærið

Nafn:Ara Constellation, Constellation Chart, NGC 6362
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

Myndasnið

Stór JPEG
597,6 KB

 

Sjá einnig