Myndir Hubbles og WFI af kúluþyrpingunni NGC 6362 bornar saman

Þessi litríka mynd af kúluþyrpingunni NGC 6362 var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile. Þyrpingin samanstendur af öldnum stjörnum en hana er að finna í stjörnumerkinu Altarinu sem sést á suðurhveli himins. Nærmyndin hægra megin er af kjarna þyrpingarinnar en hana tók Hubble geimsjónauki NASA og ESA.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1243e
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Okt 31, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1243
Stærð:6541 x 3299 px

Um fyrirbærið

Nafn:Composite image, NGC 6362
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

Myndasnið

Stór JPEG
8,5 MB