Hringþokan Fleming 1 séð með Very Large Telescope ESO

Á þessari nýju mynd Very Large Telescope ESO sést hringþokan Fleming 1 í stjörnumerkinu Mannfáknum. Þetta glæsilega fyrirbæri er glóandi gasský umhverfis deyjandi stjörnu. Nýjar mælingar hafa sýnt að í miðju þess er líklega mjög sjaldgæft par hvítra dvergstjarna. Brautarhreyfing þeirra getur útskýrt samhverfa byggingu strókanna í gasskýjunum í kringum þetta fyrirbæri og önnur samskonar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/H. Boffin

Um myndina

Auðkenni:eso1244a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Nóv 8, 2012, 20:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1244
Stærð:1382 x 592 px

Um fyrirbærið

Nafn:Fleming 1, PN G290.5+07.9
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Planetary
Fjarlægð:10000 ljósár
Constellation:Centaurus

Myndasnið

Stór JPEG
250,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
228,2 KB
1280x1024
353,8 KB
1600x1200
490,5 KB
1920x1200
584,0 KB
2048x1536
724,5 KB

Hnit

Position (RA):11 28 36.21
Position (Dec):-52° 56' 4.83"
Field of view:5.77 x 2.47 arcminutes
Stefna:Norður er 126.8° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
[OII]
378 nmVery Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
[OIII]
504 nmVery Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
H-alpha + [NII]
660 nmVery Large Telescope
FORS2

 

Sjá einnig