Teikning af yfirborði dvergreikistjörnunnar Makemake

Þessi teikning sýnir yfirborð Makemake, dvergreikistjörnunnar fjarlægu. Þessi dvergreikistjarna er um tveir þriðju af stærð Plútós og er lengra frá sólinni en Plútó en nær henni en Eris, massamesta þekkta dvergreikistjarna sólkerfisins. Makemake var talinn hafa lofthjúp eins og Plútó en sýnt hefur verið fram á að svo er ekki.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada/Nick Risinger (skysurvey.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1246a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Nóv 21, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1246
Stærð:4000 x 2667 px

Um fyrirbærið

Nafn:Makemake
Tegund:Solar System : Interplanetary Body : Dwarf planet

Myndasnið

Stór JPEG
4,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
392,5 KB
1280x1024
642,4 KB
1600x1200
925,2 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,4 MB

 

Sjá einnig