Brúni dvergurinn ISO-Oph 102
Þessi mynd sýnir brúna dverginn ISO-Oph 102 eða Rho-Oph 102 í Hró Ophiuchi stjörnumyndunarsvæðinu. Krossinn vísar til staðsetningar hans. Þessi ljósmynd var búin til úr myndum Digitized Sky Survey 2.
Mynd/Myndskeið:ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin
Um myndina
Auðkenni: | eso1248c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Nóv 30, 2012, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1248 |
Stærð: | 4304 x 3461 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Milky Way : Star : Type : Brown Dwarf |
Fjarlægð: | 400 ljósár |
Constellation: | Ophiuchus |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 16 27 6.60 |
Position (Dec): | -24° 41' 48.75" |
Field of view: | 72.21 x 58.07 arcminutes |
Stefna: | Norður er 1.0° vinstri frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt B+R | Digitized Sky Survey 2 |
Sýnilegt R | Digitized Sky Survey 2 |
Innrautt I | Digitized Sky Survey 2 |