NGC 6388 séð frá jörðinni og utan úr geimnum

Hér sjást myndir Hubbles (vinstri) og sjónauka á jörðinni (hægri) af kúluþyrpingunni NGC 6388. Á mynd Hubbles eru meiri smáatriði sem gera vísindamönnum klefit að greina stakar stjörnur við miðju þyrpingar á meðan myndin frá 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile er víðari og sýnir betur ytri svæði þyrpingarinnar.

Mynd/Myndskeið:

NASA, ESA, ESO, F. Ferraro (University of Bologna)

Um myndina

Auðkenni:eso1252c
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Des 19, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1252
Stærð:8556 x 4197 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6388
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular
Fjarlægð:35000 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
13,8 MB