Kúluþyrpingar séðar með Hubble og frá jörðinni

Hér sjást nokkrar kúluþyrpingar sem voru rannsakaðar með Hubble og 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Gögnin sýna að þótt þyrpingarnar hafi allar orðið til nokkurn veginn samtímis, hafa þær elst á mishratt þegar þyngri stjörnur sukku niður að miðju þyrpinganna í ferli sem er svipað botnfalli.

Efsta röð: Messier 4 (ESO), Omega Centauri (ESO), Messier 80 (Hubble)
Miðja: Messier 53 (Hubble), NGC 6752 (Hubble), Messier 13 (Hubble)
Neðsta röð: Messier 4 (Hubble), NGC 288 (Hubble), 47 Tucanae (Hubble)

Mynd/Myndskeið:

M 4: ESO.
Omega Cen: ESO/INAF-VST/OmegaCAM.
M 80: The Hubble Heritage Team (AURA/STScI/NASA/ESA).
M 53: ESA/Hubble & NASA.
NGC 6752: ESA/Hubble & NASA.
M 13: NASA, ESA, and the Hubble Heritage Team (STScI/AURA).
M 4: ESA/Hubble & NASA.
NGC 288: ESA/Hubble & NASA.
47 Tucanae: NASA, ESA, and G. Meylan (École Polytechnique Federale de Lausanne).

Um myndina

Auðkenni:eso1252d
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Des 19, 2012, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1252
Stærð:5000 x 5000 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

Myndasnið

Stór JPEG
13,6 MB