Víðmynd af ALMA ofurtölvunni
ALMA ofurtölvan, ein sú öflugasta í heiminum, hefur verið sett upp og prófuð á hálægum og afskekktum stað í Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Þessi víðmynd sýnir nokkrar hillur tölvunnar í tæknibyggingu stjórnstöðvar ALMA. Myndin sýnir einn af fjórum fjórðungum tölvunnar. Kerfið hefur fjóra samskonar fjórðunga sem innihalda meira en 134 milljónir örgjörva sem gera allt að 17 billjarða útreikninga á sekúndu.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1253a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Ljósmynd |
Útgáfudagur: | Des 21, 2012, 15:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1253 |
Stærð: | 8063 x 5335 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Atacama Large Millimeter/submillimeter Array |
Tegund: | Unspecified : Technology : Observatory : Facility |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd