Tæknimaður vinnur við ALMA ofurtölvuna í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli

ALMA ofurtölvan, ein sú öflugasta í heiminum, hefur verið sett upp og prófuð á hálægum og afskekktum stað í Andesfjöllunum í norðurhluta Chile. Hér sést einn af tæknimönnunum, Enrique Garcia, skoða kerfið með súrefnistank á bakinu. Í stjórnstöð ALMA, sem er í 5.000 metra hæð yfir sjávarmáli á Chajnantor hásléttunni í Andesfjöllum Chile, er svo hálæg að þar er helmingi minna súrefni en við sjávarmál.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Max Alexander

Um myndina

Auðkenni:eso1253b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 21, 2012, 15:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1253
Stærð:5120 x 3407 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : People

Myndasnið

Stór JPEG
3,6 MB