Víðmynd af himinhvolfinu í kringum kúluþyrpinguna 47 Tucanae

Þessi mynd af 47 Tucanae nær yfir 2,4 x 2,8 gráðu sjónsvið og sýnir himinhvolfið í kringum þyrpinguna. Þetta er litmynd, búin til úr gögnum Digitized Sky Survey 2. Undir og til vinstri við 47 Tucanae er önnur lítil en björt stjörnuþyrping sem kallast NGC 121 og á víð og dreif um myndina sjást nokkrar aðrar stjörnuþyrpingar. Þetta eru ekki kúluþyrpingar Vetrarbrautinni okkar ólíkt 47 Tucanae sem skýrir hvers vegna þær virðast svo miklu smærri.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2
Acknowledgment: Davide De Martin.

Um myndina

Auðkenni:eso1302c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jan 10, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1302
Stærð:9856 x 8329 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 104
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular
Fjarlægð:15000 ljósár
Constellation:Tucana

Myndasnið

Stór JPEG
26,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
330,7 KB
1280x1024
579,5 KB
1600x1200
895,6 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,5 MB

Hnit

Position (RA):0 24 5.40
Position (Dec):-72° 4' 53.39"
Field of view:165.56 x 139.91 arcminutes
Stefna:Norður er 95.4° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Digitized Sky Survey 2

 

Sjá einnig