Skuggaþokan Lupus 3 í stjörnumerkinu Sporðdrekanum

Á þessu korti sést hvar skuggaþokuna Lupus 3 er að finna í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem sjá má með berum augum við góðar aðstæður en staðsetning þokunnar og nýmyndaðra, heitra, ungra stjarna er merkt með rauðum hring. Tvær björtustu stjörnurnar í þessu fyrirbæri sjást leikandi með litlum stjörnusjónaukum eða handsjónaukum og mynda þær fallegt tvístirni. Skuggaþokan sjálf sést aðeins á ljósmyndum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1303b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Jan 16, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1804, eso1303
Stærð:3338 x 4278 px

Um fyrirbærið

Nafn:Lupus 3, Scorpius Constellation
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
937,8 KB