Kveikt í myrkrinu

Á nýrri mynd Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukans í Chile sést fallegt rykský í stjörnumerkinu Óríon. Þótt þessi þéttu geimský virðist dimm í sýnilegu ljósi getur LABOCA myndavél APEX numið varmageislun frá rykinu og fundið felustaði stjarna í mótun. Myndin sýnir svæði í kringum endurskinsþokuna NGC 1999 í sýnilegu ljósi en mælingar APEX hafa verið lagðar ofan á. Þær eru í skærappelsínugulum tónum sem virðast kveikja í dökku skýjunum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/APEX (MPIfR/ESO/OSO)/T. Stanke et al./Digitized Sky Survey 2

Um myndina

Auðkenni:eso1304a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Jan 23, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1304
Stærð:2115 x 2648 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 1999, OMC
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:1500 ljósár
Constellation:Orion

Myndasnið

Stór JPEG
1,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
350,6 KB
1280x1024
567,8 KB
1600x1200
790,8 KB
1920x1200
897,0 KB
2048x1536
1,2 MB

Hnit

Position (RA):5 36 24.99
Position (Dec):-6° 42' 43.19"
Field of view:35.50 x 44.45 arcminutes
Stefna:Norður er 0.2° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
O
440 nmDigitized Sky Survey 2
N/A
Sýnilegt
B
480 nmDigitized Sky Survey 2
N/A
Sýnilegt
E
650 nmDigitized Sky Survey 2
N/A
Millímetri
Submillimetre
870 μmAtacama Pathfinder Experiment
Sýnilegt
R
680 nmDigitized Sky Survey 2
N/A
Innrautt
I
800 nmDigitized Sky Survey 2
N/A