Glóandi skýið Sharpless 2-296, hluti af Mávaþokunni

Á þessari nýju ljósmynd frá ESO sést hluti af skýi úr ryki og glóandi gasi sem nefnist Mávaþokan. Reytingslegu rauðu skýin mynda hluta af „vængjum“ himnesks fugls en á myndinni sést sérkennileg blanda dökkra og rauðglóandi skýja sem vefja sig á milli bjartra stjarna. Myndin var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1306a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 6, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1306
Stærð:8490 x 4581 px

Um fyrirbærið

Nafn:Seagull Nebula
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Emission : H II Region
Fjarlægð:3500 ljósár
Constellation:Canis Major

Myndasnið

Stór JPEG
21,5 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
393,8 KB
1280x1024
589,7 KB
1600x1200
815,7 KB
1920x1200
969,2 KB
2048x1536
1,2 MB

Hnit

Position (RA):7 4 25.00
Position (Dec):-11° 18' 17.97"
Field of view:33.70 x 18.18 arcminutes
Stefna:Norður er 90.0° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
Rc
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt665 nmMPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
H-alpha
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI