Mávaþokan á mörkum stjörnumerkjanna Einhyrningsins og Stórahunds

Á þessu korti sést hvar Mávaþokuna (rauði hringurinn) er að finna í stjörnumerkinu Stórahundi, skammt frá Síríusi, björtustu stjörnu næturhiminsins. Þetta stjörnumyndunarsvæði er einnig þekkt sem IC 1277 og nær inn fyrir mörk nágrannamerkisins Einhyrningsins.

Fyrir tilviljun er þetta fyrirbæri mjög nálægt Þórshjálmsþokunni á himinhvolfinu. Það óvenjulega fyrirbæri varð fyrir valinu í Veldu það sem VLT skoðar samkeppninni (ann12060).

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1306b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 6, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1306
Stærð:3338 x 3394 px

Um fyrirbærið

Nafn:Canis Major Constellation, IC 2177, Seagull Nebula, Sirius
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
638,4 KB