Humarþokan séð með VISTA sjónauka ESO

Þessi ljósmynd VISTA sjónauka ESO fangar himneskt landslag glóandi gasskýja og dökkra rykslæða í kringum heitar, ungar stjörnur. Ljósmyndin er innrauð og sýnir stjörnumyndunarsvæðið NGC 6357 í nýju ljósi. Myndin var tekin fyrir VISTA Variables in the Via Láctea (VVV) kortlagningarverkefnið sem snýst um að kortleggja uppbyggingu miðsvæða Vetrarbrautarinnar til að útskýra hvernig hún myndaðist.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey/D. Minniti. Acknowledgement: Ignacio Toledo

Um myndina

Auðkenni:eso1309a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 20, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1309
Stærð:16000 x 16000 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6357
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:8000 ljósár
Constellation:Scorpius

Myndasnið


Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
638,1 KB
1280x1024
1,1 MB
1600x1200
1,6 MB
1920x1200
2,0 MB
2048x1536
2,7 MB

Hnit

Position (RA):17 25 4.43
Position (Dec):-34° 18' 40.00"
Field of view:90.92 x 90.92 arcminutes
Stefna:Norður er 56.0° vinstri frá lóðréttu

 

Sjá einnig