Teikning listamanns af stórri gasreikistjörnu í myndun í skífunni umhverfis ungu stjörnuna HD 100546

Á þessari teikningu listamanns sést myndun stórrar gasreikistjörnu í rykskífunni umhverfis ungu stjörnuna HD 100546. Þetta kerfi inniheldur líklega einnig aðra stóra reikistjörnu nær móðurstjörnunni. Nýfundna fyrirbærið er um 70 sinnum lengra frá móðurstjörnunni en Jörðin er frá sólinni. Frumreikistjarnan er umlukin þykku efnisskýi þannig að frá þessum stað séð er stjarnan næstum ósýnileg og rauðleit vegna ljósdreifingar ryksins.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1310a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:5000 x 3125 px

Um fyrirbærið

Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary
Fjarlægð:350 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
3,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
162,7 KB
1280x1024
276,0 KB
1600x1200
413,5 KB
1920x1200
507,2 KB
2048x1536
699,8 KB

 

Sjá einnig