Ljósmyndir VLT og Hubble af frumsólkerfinu HD 100546

Á þessari samsettu mynd sjást ljósmyndir frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA (vinstri) og NACO kerfinu á Very Large Telescope ESO (hægri) af gasi og ryki í kringum ungu stjörnuna HD 100546. Mynd Hubbles er af sýnilegu ljósi og leiðir í ljós ytri hluta gas- og rykskífunnar í kringum stjörnuna. Á nýju innrauðu myndinni frá VLT sést lítill hluti af skífunni þar sem frumreikistjörnuna hugsanlegu er að finna. Báðar myndirnar voru teknar með sérstökum kórónusjám sem dregur úr birtunni frá stjörnunni sjálfri. Staðsetning stjörnunnar er merkt með rauðum hring á báðum myndum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/NASA/ESA/Ardila et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1310b
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:4674 x 2434 px

Um fyrirbærið

Nafn:Composite image, HD 100546
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary
Fjarlægð:350 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
1,2 MB