Mynd Hubblessjónauka NASA og ESA af rykskífunni í kringum ungu stjörnuna HD 100546

Þessi mynd var tekin með Hubble geimsjónauka NASA og ESA í sýnilegu ljósi af ytri hluta rykskífunnar í kringum ungu stjörnuna HD 100546. Staðsetning frumreikistjörnunnar nýfundnu hefur verið merkt með appelsínugulum bletti.

Á innsta hlutanum sjást gallar í myndinni sem rekja má til stjörnunnar skæru í miðjunni en hún hefur verið fjarlægð stafrænt, svo dökku blettirnir eru ekki raunverulegir.

Mynd/Myndskeið:

ESO/NASA/ESA/Ardila et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1310d
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:2000 x 2004 px

Um fyrirbærið

Nafn:HD 100546
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary

Myndasnið

Stór JPEG
987,2 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
152,6 KB
1280x1024
273,4 KB
1600x1200
452,2 KB
1920x1200
604,4 KB
2048x1536
688,7 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
SýnilegtHubble Space Telescope
ACS