Mynd Hubblessjónauka NASA og ESA af rykskífunni í kringum ungu stjörnuna HD 100546
Þessi mynd var tekin með Hubble geimsjónauka NASA og ESA í sýnilegu ljósi af ytri hluta rykskífunnar í kringum ungu stjörnuna HD 100546. Staðsetning frumreikistjörnunnar nýfundnu hefur verið merkt með appelsínugulum bletti.
Á innsta hlutanum sjást gallar í myndinni sem rekja má til stjörnunnar skæru í miðjunni en hún hefur verið fjarlægð stafrænt, svo dökku blettirnir eru ekki raunverulegir.
Mynd/Myndskeið:ESO/NASA/ESA/Ardila et al.
Um myndina
Auðkenni: | eso1310d |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Feb 28, 2013, 16:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1310 |
Stærð: | 2000 x 2004 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | HD 100546 |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Disk : Protoplanetary |
Bakgrunnsmynd
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt | Hubble Space Telescope ACS |