Unga stjarnan HD 100546 í stjörnumerkinu Flugunni

Þetta kort sýnir staðsetningu ungu stjörnunnar HD 100546 í stjörnumerkinu Flugunni. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum á stjörnubjartri nóttu. Stjarnan HD 100546 er umlukin rykskífu en í henni virðast reikistjörnur vera að myndast. Stjarnan sjálf er örlítið of dauf til að sjást með berum augum en hún sést leikandi með handsjónaukum. Reikistjarnan og rykskífan sést ekki með litlum sjónaukum.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1310e
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Feb 28, 2013, 16:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1310
Stærð:3338 x 3316 px

Um fyrirbærið

Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
694,9 KB

 

Sjá einnig