Teikning listamanns af myrkvatvístirni

Hér sést teikning listmanns af myrkvatvístirni. Þegar stjörnurnar tvær hringsnúast um hver aðra, ganga þær fyrir hver aðra og minnkar þá samanlögð birta þeirra, séð úr fjarlægð. Með því að rannska hvernig ljósið breytist, sem og aðra eiginleika kerfisins, geta stjörnufræðingar mælt fjarlægðina til myrkvatvístirna mjög nákvæmlega. Löng röð mælinga á mjög sjaldgæfri tegund kaldra myrkvatvístirna hefur nú leitt til nákvæmustu fjarlægðarmælinga sem gerðar hafa verið á Stóra Magellansskýinu, nágrannavetrarbraut okkar. Þessar mælingar marka mikilvægt skref í ákvörðun á fjarlægðum í alheiminum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada

Um myndina

Auðkenni:eso1311a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Mar 6, 2013, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1311
Stærð:4500 x 2813 px

Um fyrirbærið

Nafn:Eclipse
Tegund:Unspecified : Star : Grouping : Binary

Myndasnið

Stór JPEG
874,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
119,6 KB
1280x1024
181,4 KB
1600x1200
240,9 KB
1920x1200
264,0 KB
2048x1536
353,2 KB

 

Sjá einnig