Piñera forseti skoðar búnað ALMA

Þann 13. mars 2013 fór fram formleg vígsluathöfn Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Með athöfninni lýkur formlega smíði allra stærstu hluta þessa risasjónauka og er hann nú orðinn að fullu starfhæfur.

Á myndinni sést Sebastián Piñera, forseti Chile sem var heiðursgestur á athöfninni, skoða ýmsa hluta af vélbúnaði ALMA. Frá vinstri til hægri eru: David Rabanus, framkvæmdastjóri tækjahópsins við verkfræðideild ALMA, Tim de Zeeuw, framkvæmdarstjóri ESO, Sebastián Piñera, forseti Chile, Lars Nyman, yfirmaður vísindarannsókna hjá ALMA og Thijs de Graauw, stjórnandi ALMA.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:eso1312b
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 18:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1312
Stærð:3888 x 2592 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory

Myndasnið

Stór JPEG
2,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
287,8 KB
1280x1024
441,0 KB
1600x1200
616,1 KB
1920x1200
730,8 KB
2048x1536
974,3 KB