Loftmynd af þjónustumiðstöðinni

Á þessari ljósmynd sést þjónustumiðstöð ALMA sem staðsett er í 2.900 metra hæð yfir sjávarmáli í Atacamaeyðimörkinni í Chile. Á staðnum eru skrifstofur, rannsóknarstofur og stjórnherbergin en þetta er líka staðurinn þar sem evrópsku, japönsku og norður amerísku aðstandendurnir setja saman og prófa loftnetin áður þau eru flutt upp á Chajnantor hásléttuna. Í fjarsta, á vinstri helmingi myndarinnar, gnæfir eldkeilan Licancabur yfir landslagið.

Mynd/Myndskeið:

Clem & Adri Bacri-Normier (wingsforscience.com)/ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1312d
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 18:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1312
Stærð:5080 x 3575 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory

Myndasnið

Stór JPEG
6,7 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
429,2 KB
1280x1024
715,2 KB
1600x1200
1,0 MB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,6 MB