Myndir ALMA af þyngdarlinsum fjarlægra hrinuvetrarbrauta

Í þessari myndaröð hefur mælingum ALMA verið skeytt saman við myndir Hubble geimsjónauka NASA og ESA af fimm fjarlægum vetrarbrautum. Ljósmyndir ALMA, sýndar í rauðum lit, sýna fjarlægu bakgrunnsvetrarbrautirnar sem þyngdarlinsuhrif vetrarbrautanna í forgrunni, bláar í gögnum Hubbles, hafa magnað upp. Bakgrunnsvetrarbrautirnar virðast mynda ljósboga, svokallaða Einstein hringi, sem umlykja vetrarbrautirnar í forgrunni.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NRAO/NAOJ), J. Vieira et al.

Um myndina

Auðkenni:eso1313a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Mar 13, 2013, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1313
Stærð:2559 x 525 px

Um fyrirbærið

Nafn:Galaxies
Tegund:Early Universe : Cosmology : Phenomenon : Lensing

Myndasnið

Stór JPEG
292,9 KB

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
SýnilegtHubble Space Telescope
ACS
MillímetriAtacama Large Millimeter/submillimeter Array

 

Sjá einnig