Þyngdarlinsuhrif fjarlægra hrinuvetrarbrauta (skýringarmynd)
Á þessari skýringarmynd sést hvernig þyngdarkraftur nálægra vetrarbrauta í forgrunni verkar eins og linsa sem magnar upp ljós frá fjarlægara fyrirbæri og myndar einkennandi ljósboga, svokallaða Einstein hringi. Greining á þyngdarlinsunni sýndu, að birta fjarlægu hrinuvetrarbrautanna jafnast á við 40 trilljónir (40 milljón milljón) sóla og að linsuhrifin magna hana upp 22-falt.
Mynd/Myndskeið:ALMA (ESO/NRAO/NAOJ), L. Calçada (ESO), Y. Hezaveh et al.