Sprengistjarnan SN 1999em í vetrarbrautinni NGC 1637 (merkt)
Þessi mynd frá Very Large Telescope ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile er af NGC 1637, þyrilvetrarbraut í um 35 milljón ljósára fjarlægð í stjörnumerkinu Fljótinu. Árið 1999 fundu stjörnufræðingar sprengistjörnu af gerð II í þessari vetrarbraut og fylgdust grannt með hægfara dofnun hennar næstu ár á eftir. Staðsetning sprengstjörnunnar er merkt.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1315b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Mar 20, 2013, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1315 |
Stærð: | 1964 x 1964 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Local Universe : Galaxy : Type : Spiral |
Fjarlægð: | 35 milljón ljósár |
Constellation: | Eridanus |
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 4 41 28.25 |
Position (Dec): | -2° 51' 29.47" |
Field of view: | 7.19 x 7.19 arcminutes |
Stefna: | Norður er 6.2° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt B | Very Large Telescope FORS1 |
Sýnilegt V | Very Large Telescope FORS1 |
Sýnilegt R | Very Large Telescope FORS1 |