Hringþokan IC 1295 í stjörnumerkinu Skildinum
Kort sem sýnir litla stjörnumerkið Skjöldinn. Á kortinu sjást flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum. Staðsetning daufu hringþokunnar IC 1295 er merkt með rauðum hring. Þetta daufa fyrirbæri sést í stórum áhugamannasjónaukum, best með hjálp viðeigandi síu. Hún er skammt frá bjartri kúluþyrpingu, NGC 6712.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1317b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Apr 10, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1317 |
Stærð: | 3338 x 3834 px |
Um fyrirbærið
Tegund: | Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation |