Stjörnumyndunarsvæðið NGC 6559 í stjörnumerkinu Bogmanninum

Þetta kort sýnir staðsetningu stjörnumyndunarsvæðisins NGC 6559 í stjörnumerkinu Bogmanninum. Á kortinu sjást allar þær stjörnur sem greina má með berum augum á heiðskírri nóttu og er NGC 6559 merkt með rauðum hring. Skýið er lítill hluti af stóru myndunarsvæði stjarna.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1320b
Tungumál:is
Tegund:Skýringarmynd
Útgáfudagur:Maí 2, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1740, eso1320
Stærð:3338 x 4268 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6559
Tegund:Milky Way : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
938,0 KB