Mynd APEX af stjörnumyndun í Óríonþokunni
Á þessari nýju og glæsilegu mynd af geimþoku í stjörnumerkinu Óríon sést það sem virðist vera logandi slæða á himinhvolfinu. Appelsínugula bjarmann má rekja til daufrar birtu sem berst frá köldum rykögnum í geimnum, á bylgjulengd sem er of löng til að mannsaugað fái greint. Myndin var tekin með Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukanum sem ESO starfrækir í Chile.
Hálfsmillímetrageislunin á myndinni er appelsínugul og stafar af köldu rykskýjunum en hún hefur verið lögð ofan á mynd af svæðinu sem tekin var í sýnilegu ljósi. Stóra bjarta skýið efst til hægri á myndinni er Sverðþokan fræga í Óríon sem einnig er kölluð Messier 42.
Mynd/Myndskeið:ESO/Digitized Sky Survey 2
Um myndina
Auðkenni: | eso1321a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Maí 15, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1321 |
Stærð: | 9715 x 10444 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Orion Molecular Cloud, Orion Nebula |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Appearance : Dark |
Fjarlægð: | 1400 ljósár |
Constellation: | Orion |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd
Hnit
Position (RA): | 5 35 17.35 |
Position (Dec): | -6° 5' 27.66" |
Field of view: | 163.20 x 175.44 arcminutes |
Stefna: | Norður er 0.2° højre frá lóðréttu |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Sýnilegt | Digitized Sky Survey 2 |
Millímetri | Atacama Pathfinder Experiment |