Teikning af halastjörnuverksmiðjunni sem ALMA fann
Þessi teikning sýnir rykgildruna við stjörnuna Oph-IRS 48. Rykgildran veitir litlum ögnum í skífunni skjól og gerir þeim kleift að renna saman og verða nógu stór til að þau geti komist af á eigin spýtur.
Mynd/Myndskeið:ESO/L. Calçada
Um myndina
Auðkenni: | eso1325a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Uppdráttur |
Útgáfudagur: | Jún 6, 2013, 20:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1325 |
Tengdar tilkynningar: | ann13052 |
Stærð: | 4000 x 2250 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Oph-IRS 48, Ophiuchus |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System |
Fjarlægð: | 400 ljósár |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd