Mynd ALMA af rykgildrunni/halastjörnuverksmiðjunni við Oph-IRS 48 (merkt)

Merkt mynd frá Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) sýnir rykgildruna í skífunni sem umlykur stjörnuna Oph-IRS 48. Rykgildran veitir litlum ögnum í skífunni skjól og gerir þeim kleift að renna saman og verða nógu stór til að þau geti komist af á eigin spýtur. Græna svæðið er rykgildran, þar sem stærri agnir safnast saman. Stærð brautar Neptúnusar sést í efra horninu vinstra megin til samanburðar.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/Nienke van der Marel

Um myndina

Auðkenni:eso1325d
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Jún 6, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1325
Stærð:1156 x 901 px

Um fyrirbærið

Nafn:Oph-IRS 48, Ophiuchus
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System
Fjarlægð:400 ljósár

Myndasnið

Stór JPEG
79,7 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
68,3 KB
1280x1024
93,2 KB
1600x1200
125,3 KB
1920x1200
150,8 KB
2048x1536
186,1 KB

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Millímetri
Band 9
450 μmAtacama Large Millimeter/submillimeter Array
Innrautt18 μmVery Large Telescope
VISIR

 

Sjá einnig