Svissneski 1,2 metra Leonhard Euler sjónaukanum undir hvolfþakinu á La Silla

Þessi glæsilega mynd var tekin með gleiðlinsu undir hvolfþakinu yfir svissneska 1,2 metra Leonhard Euler sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile. Myndin er mjög bjöguð en sjónaukinn sjálfur er rauða smíðin á miðri mynd.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M.Tewes

Um myndina

Auðkenni:eso1326c
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Jún 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1326
Stærð:2456 x 2545 px

Um fyrirbærið

Nafn:La Silla, Swiss 1.2-metre Leonhard Euler Telescope
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
1,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
325,1 KB
1280x1024
503,1 KB
1600x1200
703,2 KB
1920x1200
830,5 KB
2048x1536
1,1 MB