Teikning listamanns af nágrenni risasvartholsins í NGC 3783

Á þessari teikningu sést nágrenni risasvartholsins í miðju virku vetrarbrautarinnar NGC 3783 í stjörnumerkinu Mannfáknum. Nýjar mælingar með Very Large Telescope víxlmæli (VLTI) ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile hafa ekki aðeins leitt í ljós kleinuhringslaga svæði í kringum svartholið, heldur einnig vind úr köldu efni á pólsvæðunum.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser

Um myndina

Auðkenni:eso1327a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jún 20, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1327
Stærð:4000 x 2700 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 3783
Tegund:Local Universe : Galaxy : Component : Central Black Hole

Myndasnið

Stór JPEG
2,2 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
222,5 KB
1280x1024
358,2 KB
1600x1200
514,8 KB
1920x1200
616,1 KB
2048x1536
815,9 KB

 

Sjá einnig