Virka vetrarbrautin NGC 3783 í stjörnumerkinu Mannfáknum
Á þessu korti sést stjörnumerkið Mannfákurinn. Kortið sýnir flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum. Staðsetning vetrarbrautarinnar NGC 3783 er merkt.
Mynd/Myndskeið:ESO, IAU and Sky & Telescope