Teikning listamanns af Gliese 667C kerfinu

Á þessari teikningu sést ímyndað útsýni frá fjarreikistjörnunni Gliese 667Cd yfir á móðurstjörnuna (Gliese 667C). Fyrir aftan glittir í fjarlægari stjörnur þessa þrístirnakerfis (Gliese 667A og Gliese 667B) en vinstra megin við móðurstjörnuna sést ein af hinum reikistjörnunum, Gliese 667Ce, sem sigð. Þrjár reikistjarnanna í þessu kerfi eru svonefndar risajarðir á því svæði í sólkerfinu þar sem vatn gæti verið á fljótandi formi og því gætu þær mögulega verið lífvænlegar. Þetta er fyrsta sólkerfið sem finnst með fullskipuðu lífbelti.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser

Um myndina

Auðkenni:eso1328a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Jún 25, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1328
Stærð:3460 x 2163 px

Um fyrirbærið

Nafn:Gliese 667C
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
1,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
246,5 KB
1280x1024
400,7 KB
1600x1200
582,0 KB
1920x1200
698,7 KB
2048x1536
932,7 KB