Sólkerfið Gliese 667C
Þessi skýringarmynd sýnir reikistjörnurnar sem ganga um stjörnuna Gliese 667C. Þrjár reikistjarnanna í þessu kerfi eru svonefndar risajarðir á því svæði í sólkerfinu þar sem vatn gæti verið á fljótandi formi og því gætu þær mögulega verið lífvænlegar. Þetta er fyrsta sólkerfið sem finnst með fullskipuðu lífbelti.
Stærðir reikistjarnanna og móðurstjörnunnar eru hlutafallslega réttar en fjarlægðin á milli þeirra ekki.
Mynd/Myndskeið:ESO
Um myndina
Auðkenni: | eso1328b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Uppdráttur |
Útgáfudagur: | Jún 25, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1328 |
Stærð: | 4600 x 3000 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Gliese 667C |
Tegund: | Milky Way : Planet |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd