Himinninn í kringum dulstirnið HE 2243-6031
Þessi víðmynd sýnir himinninn í kringum mjög sjaldgæft par vetrarbrautar og dulstirnis í stjörnumerkinu Túkaninum. Bæði dulstinið og vetrarbrautin eru of dauf til að sjást á þessari mynd sem tekin var með tiltölulega litlum sjónauka en búið er að merkja inn staðsetningu þeirra. Myndin var búin til úr gögnum Digitized Sky Survey 2.
Mynd/Myndskeið:ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin
Um myndina
Auðkenni: | eso1330b |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Júl 4, 2013, 20:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1330 |
Stærð: | 10693 x 10714 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Tucana |
Tegund: | Early Universe : Galaxy : Activity : AGN : Quasar |
Constellation: | Tucana |
Hnit
Position (RA): | 22 46 11.33 |
Position (Dec): | -60° 15' 8.13" |
Field of view: | 179.64 x 179.99 arcminutes |
Stefna: | Norður er 1.0° højre frá lóðréttu |
Sjá í WorldWide Telescope: