Staðsetning ófæddu risastjörnunnar í stjörnumerkinu Hornmátinu

Á þessu korti sést stjörnumerkið Hornmátið og flestar þær stjörnur sem greina má með berum augum. Búið er að merkja staðsetningu dökka stjörnumyndunarskýsins SDC 335.579-0.292 með rauðum hring. Þótt skýið sjáist ekki með í sýnilegu ljósi eru mörg önnur bjartari fyrirbæri á þessum hluta himinsins, þar á meðal stjörnuþyrpingin NGC 6134.

Mynd/Myndskeið:

ESO, IAU and Sky & Telescope

Um myndina

Auðkenni:eso1331b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Júl 10, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1331
Stærð:3338 x 3330 px

Um fyrirbærið

Nafn:SDC 335.579-0.292
Tegund:Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation

Myndasnið

Stór JPEG
628,7 KB

Þysjanleg


 

Sjá einnig