Gasskýið sem svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur (merkt)
Nýjar athuganir Very Large Telescope ESO sýna hvernig risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar er að tæta í sundur gasský í námunda við það. Lárétti ásinn sýnir umfang skýsins meðfram braut þess en lóðrétti ásinn sýnir hraða mismunandi hluta skýsins. Mjög hefur teygst á skýinu og ferðast fremsti hluti þess mun hraðar en halinn, svo nemur nokkrum milljón kílómetra hraða á klukkustund.
Mynd/Myndskeið:ESO/S. Gillessen
Um myndina
Auðkenni: | eso1332d |
Tungumál: | is |
Tegund: | Athuganir |
Útgáfudagur: | Júl 17, 2013, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1332 |
Stærð: | 1816 x 1638 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Milky Way, Milky Way Galactic Centre, Sgr A* |
Tegund: | Milky Way : Galaxy : Component : Central Black Hole |
Fjarlægð: | 25000 ljósár |
Litir og síur
Tíðnisvið | Sjónauki |
---|---|
Innrautt Hydrogen Bracket Gamma | Very Large Telescope SINFONI |